Okkar friðhelgisstefna

Friðhelgisstefna
Síðast uppfært: 30 Júli 2020

Tecno.is er skuldbundið að verja friðhelgi gesta á vefsíðu okkar, þú hefur rétt á því að skoða vefsíðu okkar án þess að gefa upplýsingar um þig, Tecno.is er skuldbundið að verja friðhelgi áskrifenda fréttabréfa og þeirra sem gefa okkur upplýsingar sem gera okkur kleift að hafa samband við gesti. Þegar þú heimsækir vefsíðu okkar, skráir þig á forgangslista eða skráir persónuupplýsingar á önnur form á vefsíðu okkar krefjumst við að þú gefir upp persónuupplýsingar um þig, einnig söfnum við vafraupplýsingum.
Þessi friðhelgisstefna stjórnar gagnasöfnun, meðhöndlun og notkun persónuupplýsinga þinna. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú þá gagna framkvæmdir sem lýst er í þessari friðhelgisstefnu.

Ef þú samþykkir ekki þessa skilmála ættir þú að hætta allri vöfrun og notkun á vefsvæði okkar, vörum eða þjónustu. Við uppfærum þess friðhelgisstefnu reglulega og þér er ráðlagt að heimsækja þessa síðu og yfirfara þessa friðhelgisstefnu reglulega. Ef þú ert skráður á póstlista okkar að einhverju tagi munt þú fá tilkynningu þegar þessari friðhelgisstefnu er breytt.

Ef þú hefur spurningar varðandi friðhelgisstefnu okkar eða meðhöndlun á persónuupplýsingum þínum, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á tecno@tecno.is